Neytendamál - Sósur

Þorkell Þorkelsson

Neytendamál - Sósur

Kaupa Í körfu

Réttar merkingar á matvörum skipta miklu máli Útrunnar matvörur geta jafnvel verið skaðlegar heilsu manna Neytendur eiga rétt á að vita hvenær geymsluþol matvara rennur út, hversu miklu vatni er bætt í skinku og hversu mikið af ávöxtum er í sultu svo dæmi séu tekin. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir bað Guðrúnu Elísabetu Gunnarsdóttur, matvælafræðing hjá Hollustuvernd ríkisins, að ganga með sér um matvörumarkað og skoða merkingar á matvörum. MYNDATEXTI:Næringargildi á að koma fram í 100 g og ef erlendir framleiðendur gefa það upp í öðrum skömmtum ber innflytjendum að bæta við næringargildi í 100 g. Hér er búið að útbúa miða með 100 g upplýsingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar