Gullprjónn - Prjónaframleiðandinn Addi gefur

Gullprjónn - Prjónaframleiðandinn Addi gefur

Kaupa Í körfu

Kvennafangelsið hlaut gullprjóna ársins 2000 GARNBÚÐIN Tinna-Prjónablaðið Ýr veittu í fyrradag gullprjóna ársins 2000. Að þessu sinni hlaut Kvennafangelsið á Kópavogsbraut 17, Kópavogi, viðurkenninguna en þar hefur Áslaug Ólafsdóttir haft yfirumsjón með handmennt. MYNDATEXTI: Auður Kristinsdóttir fyrir hönd Tinnu-Prjónablaðsins Ýr afhenti Áslaugu Ólafsdóttur, fyrir hönd Kvennafangelsisins, gullprjóna ársins 2000.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar