MS hús

MS hús

Kaupa Í körfu

MS-félag Íslands tók um helgina formlega í notkun viðbyggingu við húsnæði félagsins á Sléttuvegi 5, Reykjavík. Myndatexti: Margt var um manninn þegar MS-félagið tók viðbygginguna formlega í notkun. M.a. voru Davíð Oddsson forsætisráðherra sem klippti á borðann inn í nýju álmuna og eiginkona hans Ástríður Thorarensen viðstödd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar