Skáldvaka Listahátíðar - Skáldin lesa ljóð

Sverrir Vilhelmsson

Skáldvaka Listahátíðar - Skáldin lesa ljóð

Kaupa Í körfu

Skáldavaka Listahátíðar í Reykjavík Ástarljóð í öndvegi EFNT verður til skáldavöku á vegum Listahátíðar í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu næstu þrjá fimmtudaga þar sem ástin verður í aðalhlutverki. Lesið verður úr ljóðum látinna öndvegisskálda og sum af okkar kunnustu skáldum flytja verk sín. MYNDATEXTI: Elísabet Jökulsdóttir, Didda, Kristján Þórður Hrafnsson, Sigurður Pálsson og Linda Vilhjálmsdóttir koma við sögu á Skáldatöku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar