Helgi Tómasson

Helgi Tómasson

Kaupa Í körfu

Ferill Helga HELGI Tómasson fæddist í Reykjavík árið 1942. Hann hóf listdansnám ungur að árum og gekk meðal annars í Listdansskóla Þjóðleikhússins. MYNDATEXTI: Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Barbara J. Griffiths, bauð Helga Tómassyni og dönsurum San Francisco-ballettsins til móttöku í sendiráðinu á þriðjudag. Milli Helga og Barböru J. Griffiths stendur eiginkona Helga, Marlene.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar