ARNARHÓLL

Sverrir Vilhelmsson

ARNARHÓLL

Kaupa Í körfu

HÁTT í tvö þúsund börn tóku þátt í flutningi Þúsaldarvísna á Arnarhóli í Reykjavík síðdegis gær. Sveinbjörn I. Baldvinsson samdi ljóðið, Tryggvi M. Baldvinsson lagið og Ólöf Ingólfsdóttir dans. Börn fædd árið 1994 og eru í leikskólum Reykjavíkur taka þátt í verkefninu, sem skipulagt er í samvinnu við Kramhúsið og Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000. Í upphafi flutti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ávarp og síðan voru vísurnar fluttar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar