Ágætis rokköld

Sverrir Vilhelmsson

Ágætis rokköld

Kaupa Í körfu

Ágætis rokköld ÞAÐ var mikið rokk í Iðnó á fimmtudag þegar niðurstöður könnunar Dr. Gunna um það hver þætti rokkplata aldarinnar voru kunngjörðar formlega. Könnunina gerði doktorinn í tengslum við bók sína Eru ekki allir í stuði? MYNDATEXTI. Bestu rokkarar aldarinnar: Jónsi, söngvari Sigur Rósar, Trúbrotsmaðurinn Rúni Júl., en Lifun lenti í fimmta sæti, og Stuðmennirnir Jakob og Ragga en Sumar á Sýrlandi hafnaði í fjórða sæti. ( Stuð í Iðnó Sigurrós Stuðmenn Rúnar Júl Gunnar Hjálmarsson ofl. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar