Fimleikar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fimleikar

Kaupa Í körfu

Fimleikadeild Ármanns hélt árlega nemendasýningu sína í Laugardalshöllinni í vikunni. Sýningin var lokahnykkur á starfi vetrarins og því sannkölluð uppskeruhátíð. Fyrri hluta sýningarinnar voru áhaldafimleikar, þolfimi og dans í fyrirrúmi ásamt því sem viðurkenningar voru veittar. Seinni hlutann var sett upp sýning sem byggð var á verkum Walt Disney. Það var danshöfundurinn Helena Jónsdóttir sem stýrði tæplega fimmhundruð manna sýningunni enda tóku flestir nemenda skólans af öllum stigum þátt, þeir yngstu fjögurra ára og allt upp í meistaraflokk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar