Brúðuleikhús - Prinsessna á hörpunni

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brúðuleikhús - Prinsessna á hörpunni

Kaupa Í körfu

Undan stríði í leit að friði Í kvöld frumsýnir Leikbrúðuland Prinsessuna í hörpunni eftir Böðvar Guðmundsson. Sýningin er hönnuð af hinum heimsþekkta brúðuleikhúsmanni Peter Matasek frá Tékklandi og leikstýrt af Þórhalli Sigurðssyni. MYNDATEXTI: Gríma og Áki eru ekki frýnileg en með hjarta úr gulli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar