Kvikmyndaskóli Íslands

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvikmyndaskóli Íslands

Kaupa Í körfu

190 umsóknir í samkeppni Kvikmyndaskólans UM 190 handrit og umsóknir um leik og leikstjórn hafa borist í samkeppni Kvikmyndaskóla Íslands og Sjónvarpsins vegna fyrirhugaðrar gerðar sex leikinna mynda fyrir Sjónvarpið. Þar af hafa borist um 70 umsóknir frá konum. MYNDATEXTI: Sólrún Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Kvikmyndaskóla Íslands, við stafla af handritum. Markús Bjarnason, fyrrverandi nemandi, mundar myndavélina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar