Magnús Eiríksson og KK æfa í Salnum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Magnús Eiríksson og KK æfa í Salnum

Kaupa Í körfu

KK og Magnús Eiríksson í Salnum í kvöld Kvarta ekki á krossgötunum Í kvöld ætla þeir KK og Magnús Eiríksson að halda tónleika í Tónlistarhúsi Kópavogs. Birgir Örn Steinarsson laumaði sér á æfingu til þeirra og komst að því að það er margt sem hann á eftir ólært. MYNDATEXTI: Magnús Eiríksson og KK voru ekkert að stressa sig yfir öllum undirbúningnum sem fylgir tónleikahaldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar