Þingvellir - Heimsókn forseta Póllands

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þingvellir - Heimsókn forseta Póllands

Kaupa Í körfu

Þétt dagskrá seinni dag heimsóknar forseta Póllands, Aleksander Kwasniewski Forsetahjónin snæddu hádegisverð í Valhöll DAGSKRÁ opinberrar heimsóknar Aleksanders Kwasniewski var þétt í gær. Um morguninn heimsótti hann Granda hf. og strax eftir það átti hann fund með Davíð Oddssyni forsætisráðherra í Ráðherrabústaðnum. DAGSKRÁ opinberrar heimsóknar Aleksanders Kwasniewski var þétt í gær. MYNDATEXTI:Aleksander Kwasniewski, forseti Póllands gróðursetur tré í Vinalundi, en Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri umhverfisráðuneytisins og Jolanta Kwasniewska forsetafrú fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar