Hafnarmál - Rússneski togarinn Omnya
Kaupa Í körfu
Rúmlega 5 milljóna króna tap af rekstri Hafnasamlags Norðurlands á síðasta ári Mun lakari afkoma en árið áður TAP varð af rekstri Hafnasamlags Norðurlands, HN, á síðasta ári upp á 5,1 milljón króna, sem er mun lakari afkoma en árið áður, þegar starfsemin skilaði 7,6 milljóna króna hagnaði. MYNDATEXTI: Miklar framkvæmdir hafa verið í gangi við vesturkant Fiskihafnarinnar. Við Slippkantinn liggur rússneski togarinn Omnya, sem bundinn hefur verið við bryggju á Akureyri í tæp þrjú ár. Ekki hafa fengist greidd hafnagjöld af skipinu undanfarna mánuði og er ekkert vitað um áform eigenda skipsins. (myndvinnsla akureyri. miklar framkvæmdir við vesturkant fiskihafnarinnar. togarinn omnya liggur við slippkantinn.litur. mbl. kristjan.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir