Hafnarmál - Rússneski togarinn Omnya

Kristján Kristjánsson

Hafnarmál - Rússneski togarinn Omnya

Kaupa Í körfu

Rúmlega 5 milljóna króna tap af rekstri Hafnasamlags Norðurlands á síðasta ári Mun lakari afkoma en árið áður TAP varð af rekstri Hafnasamlags Norðurlands, HN, á síðasta ári upp á 5,1 milljón króna, sem er mun lakari afkoma en árið áður, þegar starfsemin skilaði 7,6 milljóna króna hagnaði. MYNDATEXTI: Miklar framkvæmdir hafa verið í gangi við vesturkant Fiskihafnarinnar. Við Slippkantinn liggur rússneski togarinn Omnya, sem bundinn hefur verið við bryggju á Akureyri í tæp þrjú ár. Ekki hafa fengist greidd hafnagjöld af skipinu undanfarna mánuði og er ekkert vitað um áform eigenda skipsins. (myndvinnsla akureyri. miklar framkvæmdir við vesturkant fiskihafnarinnar. togarinn omnya liggur við slippkantinn.litur. mbl. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar