Þorsteinn Gunnarsson

Kristján Kristjánsson

Þorsteinn Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Rektor HA segir staðsetningu háskóla hafa áhrif á búsetu háskólamenntaðs fólks Lagt til að stöðvum verði komið upp á Ísafirði og Egilsstöðum STAÐSETNING háskólanáms hefur mikið áhrif á búsetu háskólamenntaðs fólks hér á landi, en samkvæmt nýrri könnun á háskólamenntun og búsetu búa 89% brautskráðra viðskiptafræðinga frá Háskóla Íslands á höfuðborgarsvæðinu en einungs 11% á landsbyggðinni. MYNDATEXTI: Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, á fundi um háskólamenntun og landsbyggðina. (myndvinnsla akureyri. þorsteinn gunnarsson rektor ha á fundi um byggðamál. litur.mbl. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar