Magni hjá Magna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Magni hjá Magna

Kaupa Í körfu

Verslunin Hjá Magna á Laugavegi 15 en þar kennir margra grasa sem safnarar og grúskarar hafa unun af að gaumgæfa. Magni R. Magnússon og kona hans hafa starfrækt verzlunina á sama stað í 20 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar