Sýning á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Sýning á Akureyri

Kaupa Í körfu

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra opnaði formlega vöru- og þjónustusýninguna Daglegt líf, í ÍÞróttahöllinni á Akureyri í gær. Með Valgerði á myndinni eru Örn Viðar Birgisson, Geir Óskarsson og Kristinn Sigurharðarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar