Hannover - Expo - Halldór Ásgrímsson
Kaupa Í körfu
Almenn ánægja með upphaf heimssýningarinnar í Hannover og mikil aðsókn að sýningunni í íslenska skálanum Ísland er fegurðardrottning Áætlað er að yfir 20 þúsund manns hafi heimsótt íslenska skálann fyrsta dag heimssýningarinnar og var ekkert lát á aðsókninni í gær. Pétur Blöndal fjallar um sýninguna og talar við aðstandendur og gesti. FLJÓTLEGA eftir að Halldór Ásgrímsson opnaði formlega íslenska skálann fyrir almenningi á fimmtudagsmorgun fór að myndast röð fyrir utan skálann og var hún viðvarandi yfir daginn. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson klippir á borðann og opnar íslenska skálann formlega. (Halldór Ásgrímsson oppnar íslenska skálan formlega..)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir