Hannover - Expo - Þýski kanslarinn

Hannover - Expo - Þýski kanslarinn

Kaupa Í körfu

Schröder heimsótti íslenska skálann MIKILL mannfjöldi safnaðist saman fyrir utan íslenska skálann þegar Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, kom þangað í heimsókn á heimssýningunni EXPO 2000 í Hannover um hádegisbilið á fimmtudag, ásamt Doris, eiginkonu sinni. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og eiginkona hans, Sigurjóna Sigurðardóttir, tóku á móti Schröder og gengu þau saman um skálann. MYNDATEXTI: Þýski kanslarinn heimsækir íslenska skálann. (Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og eiginkona hans, Sigurjóna Sigurðardóttir, tóku á móti Schröder og gengu þau saman um skálann.) Þýski kanslarinn heimsækir íslenska skálan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar