Tombóla

Jim Smart

Tombóla

Kaupa Í körfu

Þessir duglegu strákar söfnuðu með tombólu 5549 kr til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir heita Egill Jóhann Egilsson, Gunnar Geir Egilsson , Vignir Þórsson, Hlynur Hólmarsson og Guðni Bjarnason

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar