Rör í virkjun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rör í virkjun

Kaupa Í körfu

Risabeygjur frá Stáltaki STÁLTAK afhenti risabeygjur í Reykjavík á miðvikudag en þær á að flytja og setja upp næst hverflum í Vatnsfellsvirkjun við Tungnaá ofan Sigölduvirkjunar en stefnt er að því að taka virkjunina í notkun haustið 2001. MYNDATEXTI: Beygjurnar frá Stáltaki eru engin smásmíði. Hver beygja vegur 23 tonn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar