Hulda og Árni í Hlaðbæ 18

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hulda og Árni í Hlaðbæ 18

Kaupa Í körfu

Skemmtilegt að fylgjast með gróðrinum á vorin Garðyrkjufélag Íslands er félag áhugafólks um garðrækt og er starfsemi þess fjölbreytt og blómleg. Hrönn Indriðadóttir ræddi við formann félagsins og fékk hjón með mikinn áhuga á garðrækt að segja frá nokkrum vorplöntum. HJÓNIN Hulda G. Filippusdóttir og Árni Kjartansson búa í Hlaðbæ 18, en garðurinn þeirra hefur nokkrum sinnum verið valinn til skoðunar af Garðyrkjufélagi Íslands. MYNDATEXTI: Hjónin Hulda G. Filippusdóttir og Árni Kjartansson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar