Landspítalinn - Háskólasjúkrahús

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landspítalinn - Háskólasjúkrahús

Kaupa Í körfu

ÞJÓNUSTUSAMNINGUR um endurhæfingu á Landspítala - háskólasjúkrahúsi var undirritaður í gær milli framkvæmdastjórnar spítalans og rekstrarstjórnar endurhæfingarþjónustunnar. Myndatexti: Frá fundinum þar sem samningurinn var undirritaður. Talið frá vinstri: Jóhannes Gunnarsson, lækningaforstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, Magnús Pétursson, forstjóri sjúkrahússins, Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri endurhæfingarsviðs, Guðrún Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri sjúkraþjálfunar við Hringbraut, Kalla Malmquist, forstöðusjúkraþjálfari í Fossvogi og Stefán Yngvason, yfirlæknir endurhæfingarsviðs

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar