Landsvirkjun - Káranhúkavirkjun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsvirkjun - Káranhúkavirkjun

Kaupa Í körfu

Landsvirkjun kynnti í gær tillögu að áætlun um mat á umhverfisáhrifum Kárahnúkavirkjunar Áhersla á samráð og vinnu fyrir opnum tjöldum . Forsvarsmenn Landsvirkjunar segjast leggja mikinn metnað í að vinna að þessu verkefni fyrir opnum tjöldum og í samráði við stofnanir, hagsmunasamtök, félög og almenning frá upphafi matsferilsins. MYNDATEXTI: Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar og Ragnheiður Ólafsdóttir, umhverfisstjóri Landsvirkjunar, lögðu áherslu á það á fréttamannafundi í gær, að almenningi, samtökum og stofnunum gæfist kostur á að koma á framfæri athugasemdum allan þann tíma sem unnið verður að mati á umhverfisáhrifum Kárahnúkavirkjunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar