Stjörnu-Oddi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stjörnu-Oddi

Kaupa Í körfu

Íslenska hátæknifyrirtækið Stjörnu-Oddi hefur þróað búnað til fiskmerkinga á miklu dýpi sem gerir mönnum kleift að merkja og fylgjast með tegundum sem ekki var hægt áður. Samstarf er einnig í gangi við norska fyrirtækið Simrad um þróun rafeindamerkja og munu prófanir á þeirri vöru hefjast á næsta ári. Myndatexti: Sigmar Guðbjörnsson framkvæmdastjóri og Gunnar H. Jónsson tæknifræðingur við fiskmerkingatækið sem Stjörnu-Oddi hefur verið að þróa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar