Cabut hópurinn á æfingu
Kaupa Í körfu
Dulúð og drama tónskáldanna Caput-tónlistarhópurinn frumflytur fimm íslensk verk í Salnum í Kópavogi í kvöld. Súsanna Svavarsdóttir hitti forsvarsmenn hópsins og tvö tónskáld sem sögðu henni frá spennandi efnisskránni. FÓTSPOR fugls í sandi er heitið á tónleikum sem haldnir verða í Salnum í Kópavogi í kvöld og eru þeir liður í tónleikaröð Tónskáldafélags Íslands. Á tónleikunum, sem eru á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík og Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu árið 2000, frumflytur CAPUT-tónlistarhópurinn verk eftir fimm íslenska höfunda, þá Úlfar Haraldsson, Finn Torfa Stefánsson, Hauk Tómasson, Þorkel Sigurbjörnsson og Áskel Másson. MYNDATEXTI: Frá æfingu Caput-hópsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir