MS og Barnaheill

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

MS og Barnaheill

Kaupa Í körfu

Kristín Jónasdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, tekur við peningagjöf nemenda í MS úr hendi Kristins Más Ársælssonar, fyrrverandi formanns nemendafélags MS. Hjá þeim eru Gísli Þór Sigurþórsson kennari og Aldís Pálsdóttir, fyrrverandi gjaldkeri nemendafélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar