Nýfæddur kópur í Húsdýragarðinum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýfæddur kópur í Húsdýragarðinum

Kaupa Í körfu

Selkópur fæddist í Húsdýragarðinum í Laugardal nýlega og heilsast bæði urtunni Særúnu og hinum nýfædda kópi vel. Tvær urtur eru í garðinum og hefur fæðst kópur þar á hverju sumri frá því árið 1996.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar