Sviðið í Laugardal

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sviðið í Laugardal

Kaupa Í körfu

Í KVÖLD mun breski tónlistarmaðurinn Elton John halda tónleika á Laugardalsvelli en hann kemur til landsins í dag. Þrjá undanfarna daga hefur fjöldi manna unnið við að setja upp sviðið sem Elton kemur til með að stíga á í kvöld. Sviðið, sem er einir 36 metrar á lengd, er það stærsta sem sett hefur verið upp hérlendis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar