Zonta konur
Kaupa Í körfu
FULLTRÚAR Zontaklúbbanna á Íslandi afhentu 23. maí Kvennaathvarfinu í Reykjavík eina milljón króna, sem renna skal í sjóð til aðstoðar konum af landsbyggðinni, sem komast þurfa í athvarfið í Reykjavík vegna ofbeldis á heimili sínu. myndatexti: Ásta J. Arnardóttir, fræðslu- og kynningarstjóri Kvennaathvarfsins, tekur við söfnunarfénu úr hendi Birnu Frímannsdóttur, svæðisstjóra Zonta. Að baki þeirra standa: Bryndís Brynjólfsdóttir gjaldkeri, frá Selfossklúbbnum, Ingibjörg Kaldal frá Emblu, Helga Claessen, formaður söfnunarnefndar, Ólöf Kolbrún Harðardóttur úr Zontaklúbbi Reykjavíkur, frá Kvennaathvarfinu þær Jóna Sigríður Harðardóttir framkvæmdastjóri og Þórlaug Jónsdóttir rekstrarstjóri og úr söfnunarnefndinni, Hildur Baldursdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir