Gagarín - Margmiðlun

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gagarín - Margmiðlun

Kaupa Í körfu

Gagnvirk Íslandskynning Gestir í íslenska skálanum á Expo 2000 geta skoðað Íslandskynningu í tuttugu margmiðlunarbásum. Það er fyrirtækið Gagarín sem hefur unnið kynninguna, en það sá einnig um margmiðlunarkynningu á heimssýningunni í Lissabon. MYNDATEXTI: Hluti teymisins hjá Gagarín. Frá vinstri er Jón Óskar hönnuður, Jakob Bjarnar Grétarsson handritasmiður, Margrét Sigrún Sigurðardóttir markaðsstjóri og Hringur Hafsteinsson verkefnisstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar