Tískuvefur

Þorkell Þorkelsson

Tískuvefur

Kaupa Í körfu

STRIK.IS opnaði á föstudaginn var nýjan útlits- og tískuvef á vefsvæði sínu í samvinnu við Ungfrú Ísland.is. Markmið vefjarins er að fjalla á lifandi hátt um flest það sem viðkemur ásýnd fólks á öllum aldri, t.d. útlit, heilsu, fatnað og tískuhönnun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar