Spuni - Sumartoppur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Spuni - Sumartoppur

Kaupa Í körfu

,,Að gefa Góu rauðan ullarlagð" ÞEIR eru margir siðirnir sem hafa skapast í gegnum tíðina. Sumir siðir eru svo gamlir að enginn man lengur hvers vegna þeir mynduðust og jafnvel ekki tilgang þeirra heldur, en hafa þá samt í hávegum. Allt okkar lífsmynstur er morandi í ýmiss konar siðum og venjum. MYNDATEXTI: Fyrirsæta Ásta Hannesdóttir. Toppurinn er teygjanlegur og hentar því konum af öllum stærðum og gerðum sem vilja heitan júnímánuð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar