Sport & Leisure Wash þvottaklútar

Þorkell Þorkelsson

Sport & Leisure Wash þvottaklútar

Kaupa Í körfu

Þvottaklútar Á MARKAÐ eru komnir Sport & Leisure Wash þvottaklútar fyrir líkamsþvott. Í fréttatilkynningu frá Verstöðinni ehf. segir að með klútunum þurfi hvorki vatn, sápu né handklæði. Í klútunum séu nærandi efni fyrir húðina eins og Aloa Vera og E-vítamín. Þá segir jafnframt að klútarnir henti t.d. vel í alla útivist eða í bílinn. Átta klútar eru í pakkningu og hægt er að loka pokanum aftur þannig að varan geymist í allt að níu vikur án þess að þorna. Sport & Leisure Wash þvottaklútarnir fást m.a. í helstu útivistarbúðum. mynd kom ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar