Æðavarp

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Æðavarp

Kaupa Í körfu

Hópur hrafna hefur eyðilagt hundruð hreiðra í æðarvarpi á Ströndum. myndatexti: Matthías Lýðsson, æðarbóndi í Húsavík á Ströndum, hefur undanfarna daga komið að fjölda tómra og eyðilagðra hreiðra í æðarvarpinu, en þar er nú orðið tómlegt útlits eftir árásir hrafna í varpið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar