Æðavarp

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Æðavarp

Kaupa Í körfu

ÆÐARVARP við bæinn Húsavík á Ströndum er orðið tómlegt eftir að hópur hrafna hefur valdið miklum skaða og eyðilagt mikinn fjölda hreiðra undanfarna daga. Matthías Lýðsson bóndi segir að innan við hundrað æðarkollur liggi á eggjum eftir atganginn en í fyrra voru þær vel á fjórða hundrað. Hann segir að eina ráðið til að verja varpið sé að skjóta hrafninn og tekur ekki vel í hugmyndir um að friða hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar