Morgunverðarfundur Verslunarráðs

Þorkell Þorkelsson

Morgunverðarfundur Verslunarráðs

Kaupa Í körfu

Melchior Wathelet dómari við dómstól ESB á morgunverðarfundi Verslunarráðs Grundvallarréttur sé tryggður í skattkerfum ríkja Skattalöggjöf einstakra aðildarríkja ESB má á engan hátt hindra frjálsa för manna innan Evrópusambandsins. Þetta kom fram í erindi Melchior Wathelet, dómara við dómstól Evrópusambandsins, á morgunverðarfundi Verslunarráðs Íslands á miðvikudag. MYNDATEXTI: Melchior Wathelet, dómari við dómstól Evrópusambandsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar