Skrúðganga

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skrúðganga

Kaupa Í körfu

BÖRN úr fimm leikskólum Garðabæjar héldu í gær sameiginlega sumarhátíð leikskólanna. Leikskólabörnin hittust við hjúkrunarheimilið og gengu þaðan fylktu liði með fána og í lögreglufylgd niður að Hofsstaðaskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar