Bris

Jim Smart

Bris

Kaupa Í körfu

ÞAÐ VAR mögnuð stemmning á Undirtónakvöldinu á Gauknum um daginn þar sem Bris komu sér fyrir í horninu góða og fluttu nýtt og ferskt efni. Lítið hefur farið fyrir þeim Brismönnum síðan þeir rúlluðu upp Rokkstokkinu í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar