Elton John

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Elton John

Kaupa Í körfu

LAUGARDALURINN iðaði af mannlífi í fyrrakvöld þegar Sir Elton John söng og spilaði sig inn í hjörtu tónleikagesta á Laugardalsvellinum sem talið er að hafi verið á bilinu sex til átta þúsund. myndatexti: Vegna hinnar miklu stærðar virtust færri á Laugardalsvellinum en í raun voru. (loftmynd)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar