whm

Þorkell Þorkelsson

whm

Kaupa Í körfu

Leyndarmál eru ekki langlíf á litla Ísalandi, það hefur margsannast. Það var t.d ekki lengi að kvisast út þegar tilkynnt var að sveitin dularfulla WHM myndi spila í Japis Laugavegi hverjir þar færu í raun og veru. WHM er nefnilega engin önnur en vinsælasta hljómsveit landsins, Sigur Rós, í dulargervi. Það fór ekki á milli mála að margir voru búnir að komast að þessu því það var gjörsamlega troðfullt út úr dyrum í Japis. Myndatexti: Viðskiptavinir Japis stóðu agndofa þegar hulunni var svipt af WHM.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar