Strandlengjan 2000

Strandlengjan 2000

Kaupa Í körfu

Strandlengjan 2000 er yfirskrift útisýningar Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík sem opnuð verður í dag. Sýningin er staðsett við norðurströnd Reykjavíkur, meðfram Sæbrautinni, frá Reykjavíkurhöfn og yfir mót Kringlumýrarbrautar. Myndatexti: Guðjón Ketilsson / Sunnudagur. Verkið er hugsað sem sviðsetning á hugarástandi. Sunnudagurinn er kyrrstæður. Eins og fjallið framundan. Sunnudagurinn markar endi vikunnar, en jafnframt upphaf nýrrar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar