Strandlengjan 2000

Strandlengjan 2000

Kaupa Í körfu

Strandlengjan 2000 er yfirskrift útisýningar Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík sem opnuð verður í dag. Sýningin er staðsett við norðurströnd Reykjavíkur, meðfram Sæbrautinni, frá Reykjavíkurhöfn og yfir mót Kringlumýrarbrautar. Myndatexti: Verkið NIÐUR vísar í báðar áttir samtímis. Það er í senn hljóðverk og hjálpartæki til að nema ósýnilegt og síbreytilegt sjávarmálið handan við brimgarðinn við Skúlagötu. Um leið tengir verkið vegfaranda sem leggur leið sína eftir skipulögðum göngustígnum enn frekar við staðinn sem hann kom upphaflega frá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar