First Tusday - Fundur

Jim Smart

First Tusday - Fundur

Kaupa Í körfu

Nýr vettvangur fyrir frumkvöðla FYRSTA þriðjudag hvers mánaðar eru haldnir fundir í fjölda borga víða um heim á vegum fyrirtækisins First Tuesday. Tilgangur fundanna er að vera vettvangur fyrir frumkvöðla, fjárfesta og aðra sem tengjast rekstri og nýsköpun í tæknigeiranum, sérstaklega á sviði hugbúnaðarþróunar, vefverslunar, fjarskipta og vefþjónustu. MYNDATEXTI: Á fyrsta fundir first Tuesday á Íslandi voru saman komnir frumkvöðlar ásamt bakhjörlum á borð við fjárfesta og þá sem vinna að almenningstenglsum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar