Nauthólsvík strönd

Jim Smart

Nauthólsvík strönd

Kaupa Í körfu

Iðnaðarmenn frá Múrlínunni og Hannesi Jónssyni, trésmíðameistara, vinna nú við frágang á uppstreymispotti til hitunar á baðlóninu í Nauthólsvík. Inn í pottinn munu koma um 500 rúmmetrar á klukkustund af 30-35 gráða heitu vatni úr Öskjuhlíð, að sögn Hannesar Jónssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar