Smíðavöllur fyrir neðan Langholtsskóla

Jim Smart

Smíðavöllur fyrir neðan Langholtsskóla

Kaupa Í körfu

Nú þegar skólarnir eru í fríi eru nemendurnir að sinna ýmsum verkefnum í gamni og alvöru. Þessi fríski og glaðlegi krakkahópur kemur saman í Laugardalnum, skammt frá Langholtsskóla, þar sem búið er að setja upp smíðavöll. Þar munda krakkarnir hamar, nagla og sög og dunda sér við að reisa margvíslegar byggingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar