List - Sæbraut

Jim Smart

List - Sæbraut

Kaupa Í körfu

ÚTISÝNINGIN Strandlengjan 2000 verður opnuð á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar klukkan tvö í dag. Á sýningunni eru verk eftir 15 listamenn og standa þau á norðurströnd Reykjavíkur, meðfram Sæbrautinni frá Reykjavíkurhöfn yfir mót Kringlumýrarbrautar. Þetta er sýning Myndhöggvarafélags Reykjavíkur og er hún samstarfsverkefni við Reykjavík - menningarborg Evrópu árið 2000

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar