Grafarvogskirkja

Jim Smart

Grafarvogskirkja

Kaupa Í körfu

Glerlistaverki eftir Leif Breiðfjörð, sem verða mun eitt af megindjásnum Grafarvogskirkju, var komið fyrir á endanlegum stað í kirkjunni um hvítasunnuhelgina. Listaverkið sem ber nafnið "Kristnitakan" er gjöf frá ríkisstjórn Íslands til Grafarvogssöfnuðar og þá sér í lagi barna safnaðarins. Verður verkið formlega afhent við vígslumessu kirkjunnar næstkomandi sunnudag, 18. júní.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar