Ásthildur, Guðni og Bryndís

Jim Smart

Ásthildur, Guðni og Bryndís

Kaupa Í körfu

"Þetta eru mínar rætur" Íslensk flaututónlist frá miðhluta tuttugustu aldar mun hljóma á tónleikum í Ými í kvöld kl. 20.30 en þar leikur Áshildur Haraldsdóttir á flautu auk þess sem fimm aðrir hljóðfæraleikarar koma við sögu. Margrét Sveinbjörnsdóttir komst að því í stuttu samtali við Áshildi að flautuleikararnir Manuela Wiesler og Robert Aitken hefðu verið miklir áhrifavaldar í lífi hennar. MYNDATEXTI: Áshildur Haraldsdóttir ásamt Guðna Franzsyni og Bryndísi Höllu Gylfadóttur. Auk þeirra koma fram á tónleikunum í Ými þau Anna Guðný Guðmundsdóttir, Steef van Oosterhout og Atli Heimir Sveinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar