Seyðisfjörður - Listahátíðin Á seyði

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Seyðisfjörður - Listahátíðin Á seyði

Kaupa Í körfu

Fjölbreytt listahátíð hefst á Seyðisfirði á þjóðhátíðardaginn Margt á seyði LISTAHÁTÍÐIN Á seyði hefst á Seyðisfirði á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, með opnun fjögurra myndlistarsýninga og fleiri atburðum. Þar ber hæst sýningu á verkum norska listmálarans Olavs Christophers Jenssens í menningarmiðstöðinni Skaftfelli. MYNDATEXTI: Dagskrá listahátíðarinnar Á seyði kynnt í nýju kaffihúsi í menningarmiðstöðinni Skaftfelli, f.v. Halldóra Malin úr undirbúningsnefnd Listahátíðar ungs fólks, Aðalheiður Borgþórsdóttir, ferða- og menningarfulltrúi, Gréta Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Skaftfells og Muff Worden, umsjónarmaður Bláu kirkjunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar