Kristján Friðgeirsson

Jim Smart

Kristján Friðgeirsson

Kaupa Í körfu

Kristján Friðgeirsson fæddist 11. janúar 1953 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Laugarvatni 1973 og B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1980. Hann hefur starfað sem kennari og hjá Slysavarnafélagi Íslands en er nú erindreki á slysavarnasviði hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Kristján var giftur Guðrúnu Eggertsdóttur djákna og eiga þau eina dóttur, Jórunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar